laugardagur, mars 05, 2005

Bioferd

Thad er ordid ad fostum lid hja mer ad fara i bio a laugardogum og laugardagurinn i dag var enginn undantekning.

Raeman sem vard fyrir valinu i dag, var eina myndin sem var synd i bioinu thessa stundina. Myndin sem um raedir heitir hvorki meira ne minna en Elektra og skartar hun hun ungri snot i adalhlutverki, Jennifer Garner ad nafni.

Myndin er i alla stadi hundleidinlega omurleg og thakka eg gudi fyrir ad hafa ekki thurft ad greida mer inn a thessa kvikmynd, allt i bodi Barnaheimilsins i Selga. Eg thykist samt vita ad ef thau verda uppljostra af hverskonar myndum thau eru ad senda krakkana a tha haetti thau thvi hid snarasta.


Eg vara ykkur eindregid vid, ekki sja thessa mynd, ekki nema ad thid hafid gjorsamlega ekkert ad gera i einn og halfan tima eda svo og thid erud haldin einhverjum ostjornanlegum hvotum ad thurfa pina ykkur til einhvers, tha aettud thid kannski ad sja thessa mynd, kannski.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli