föstudagur, mars 04, 2005

Mikilvaegur starfskraftur

I dag vard eg "MVE" eda "Most valuble employe" a barnaheimilinu i dag.

Astaedan er su ad eg var i einni af pasunum minum ad hafa thad gott inn i starfsmannaherberginu. Eg sat a thessum forlata stol og var ad lesa i Ensk-lettnesku barna, myndaordabokinni minni i mestu makindum. Adur en eg veit tha er eg farinn ad koma mer mjog vel fyrir i stolnum og var farinn ad halla honum eilitid aftur. Mer leid einstaklega vel og hallinn jokst meir og mer med aukinni vellidan.

Adur en eg vissi tha heyrdi eg einver brakhljod og eg leit upp til ad athuga hvad vaeri nu eiginlega i gangi, en tha fattadi eg thad, um leid og stollinn byrjadi ad leggjast saman med miklum latum, ad brakhljodid var mer ad kenna.

Eg hrokk upp, leit upp og tok eftir thvi ad allt starfsfolkid horfdi a mig med longum augum. Eg stod tharna, frekar skommustulegur a medan starfsfolkid flissadi af mer.


Audvitad reyndi eg ad laga stolinn, en thad var natturulega ekki haegt, thar semm eg hafdi brotid mikilvaega burdarbita i stolnum. Thad var thvi tha bara nad i nyjan stol og sett i stadinn fyrir thann gamla og akvedid ad tala aldrei aftur um thetta mal, thetta verdur leyndarmal islendingsins i barnaheimilinu Selga.

Svona getur madur verid storkostlegur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli