fimmtudagur, mars 03, 2005

Storkostleg uppgvotun !

Eg veit ekki hvort eg se ad verda rugladur en ef eg hef heyrt rett tha er thetta ein merkasta uppgvotun vorra tima.

Um daginn, a barnaheimilinu tha var eg ad spjalla vid einn strak sem er 5-6 ara og heitir Adrians. Hann sagdi vid mig upp ur thurru "kaka" og hann helt um afturendann a ser og labbadi i burtu. Eg fattadi ekki neitt.

Naesta dag, tha var ein stelpa ad leika vid einn 3 ara strak sem heitir Denjis, og var ad lata hann segja ordid "kaka" og Denjis gerdi thad, hatt og snjallt. Nu i forvitni minni tha spurdi eg eina konuna sem er vinna tharna hvad thetta thyddi nu eiginlega. Hun flissadi pinu og sagdi svo "toilet". Eg brosti nu vid og thottist nu skilja thetta, thvi eg hefdi nu skrifad faerslu um thetta ord.

En nei, algjor misskilningur hja mer ! Eg skrifadi um ordid Kuka, sem thydir kaka.


Thetta er allt saman komid i hring.
Kuka thydir kaka og Kaka thydir kuka !

Engin ummæli:

Skrifa ummæli