miðvikudagur, mars 02, 2005

Framtidin

Thegar eg er ad skrifa thessi ord tha koma thau ur framtidinni ! Eg er sumse madur framtidarinnar i fjarlaegu landi, sem er tveim timum a undan Islandi.

Thannig ad thegar eg skrifa thetta tha lida tveir timar thangad til ad thid lesid thetta. Eg fae allar frettir tveim timum a undan ykkur og get tharafleidandi flutt bodskap framtidarinnar a thessari sidu, merkilegt nokk. Eg held samt ad eg lati thad vera, thvi ad rugla med timan er storhaettulegt og eg gaeti endad a thvi ad eyda ollu lifi a jordinni ef eg geri einhverja vitleysu, sem eg myndi areidanlega gera ef eg faeri ut i thad ad rugla med timann.


Samt er thessi framtidar tilfinning hja mer tvisvar buinn ad koma med i sma bobba. Tvisvar hef eg farid a einn sportpubb her i bae tveim timum of snemma og aetlad ad horfa a horfa a fotboltaleik.

Astaedan er su ad eg rugladist a framtidinni.

Eg er tveim timum a undan Islandi. Thannig ad eg helt ad eg myndi sja leikinn tveim timum fyrr, sem er i framtidinni, tveim timum a undan Islandi. Nei, ekki alveg rett. Reyndar tha se eg ekki leikinn fyrr en tveim timum a eftir Islandi, semsagt i fortidinni.

Thessi misskilningur hja mer hefur reynt a tholrifin hja tveim starfsmonnum sportbarsins, thvi eg helt stadfastlega fram ad leikurinn vaeri klukkan "thetta". Eg hef thvi strunsad tvisvar ut, bolvandi starfsfolkinu og barnum, ad othorfu.

Magnad ekki sagt ?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli