mánudagur, nóvember 14, 2005

Guð minn almáttugur, eða "Bob"

Þá er það komið á hreint

EF þið smellið á myndina hérna að ofan, þá sjáið þið að guð er fundinn og það er enginn annar en sprellarinn hann Bob Saget sem er almættið sjálft. Þetta er frekar stórt skref uppá við, að fara úr Fyndnum fjölskyldumyndum yfir í þetta. Ég vona bara að kallinn standi sig vel í nýja starfinu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli