fimmtudagur, nóvember 17, 2005

MP3

Djöf...s schnilld er að vera með Mp3 spilara þegar maður er á rúntinum á Bróncóinum með Beach Boys í botni að syngja "good vibrations" eða "fun fun fun" !

Ef það er eitthvað sem Kemur manni í sumarskap á þessum köldu vetrar dögum þá eru það Beach Boys.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli