sunnudagur, nóvember 13, 2005

Ja hérna hér !

Var að rúnta um netið þegar ég átti að vera að læra. Fann einn gamalkunnan félaga, hann biður að heilsa öllum sem muna eftir honum.


"Ég bið innilega að heilsa"

Þeir sem muna eftir þessum góða félaga eru beðnir um að skila inn kveðju til hans í gegnum commenta dálkinn, ég skal svo koma skilaboðunm áleiðis.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli