fimmtudagur, mars 09, 2006

Fallegur hópur !

Hér sést betri hluti fyrstaársnema í félagsvísinda lagadeild Háskólans á Akureyri.


Það má með sanni segja að það hafi verið gaman á árshátið FSHA, jafnvel þó svo að minnið hafi orðið eitthvað gloppótt þegar leið á kvöldið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli