miðvikudagur, mars 08, 2006

Undur og stórmerki !

Í dag þá fór ég á fætur klukkan átta, eldaði mér hafragraut og fór síðan að læra.

Það þykir kannski ekki frásögum færandi, nema það að ég átti ekki að mæta í skólann fyrr en klukkan tíu.

Það er mjög langt síðan að svona lagað hefur gerst hjá latasta manni Íslands.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli