mánudagur, janúar 22, 2007
Landnemar Katans
Í gær var spilakvöld í Drekigil 21 og var landnemaspilið Katan fyrir barðinu á æstum spilaköppum sem lögðu leið sína í íbúð Bóndans og Læksins. Spilið einkenndist af miklum æsingi, salsarófum, slóttugheitum, spennu og svo ódrengskap af sumra hálfu.
Til að minnka spennustig spilsins þá hljómuðu Efnabræður undir við mikinn fögnuð spilenda. Einnig var sun lolly til staðar ef æsingur yrði of mikill en það þurfti einmitt að grípa til lolly-sins á tímabili og voru menn "lollaðir" niður.
Sigurvegararkvöldsins voru svo Sigmar Bóndi og Sveinn El Loftnets en sá síðarnefndi rétt náði að drulla fram sigri með heppniskasti í lokin, því Sigmar var með sigurinn vísann í næsta leik.
Eva lækur og Þorgrímur Guðmundsson (Doddi trukkur) sátu samt eftir með sárt ennið.
Hér má sjá Katan spilara kvöldsins að Sigmari undanteknum. Við nánari athugun þá sést að verið er að "lolla" mannskapinn niður.
Í gær var spilakvöld í Drekigil 21 og var landnemaspilið Katan fyrir barðinu á æstum spilaköppum sem lögðu leið sína í íbúð Bóndans og Læksins. Spilið einkenndist af miklum æsingi, salsarófum, slóttugheitum, spennu og svo ódrengskap af sumra hálfu.
Til að minnka spennustig spilsins þá hljómuðu Efnabræður undir við mikinn fögnuð spilenda. Einnig var sun lolly til staðar ef æsingur yrði of mikill en það þurfti einmitt að grípa til lolly-sins á tímabili og voru menn "lollaðir" niður.
Sigurvegararkvöldsins voru svo Sigmar Bóndi og Sveinn El Loftnets en sá síðarnefndi rétt náði að drulla fram sigri með heppniskasti í lokin, því Sigmar var með sigurinn vísann í næsta leik.
Eva lækur og Þorgrímur Guðmundsson (Doddi trukkur) sátu samt eftir með sárt ennið.
Hér má sjá Katan spilara kvöldsins að Sigmari undanteknum. Við nánari athugun þá sést að verið er að "lolla" mannskapinn niður.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli