sunnudagur, janúar 21, 2007

Sunnadagsmorgunn

Ég vil þakka elskunni minni, henni Evu læk, kærlega fyrir að færa mér kaffi nú rétt í þessu.

Enginn maður gæti verið lánsamari en ég í dag.


Eva lækur er falleg að vanda og ekki minnkar fegurðin þegar hún dekrar við Bónda sinn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli