miðvikudagur, janúar 24, 2007
Rísandi stjarna
Ég var að glugga í gegnum mitt myndarlega myndasafn nú rétt í þessu og fann eina sem ég var búinn að gleyma. Myndin er tekin á Egilsstöðum á einhverju fylleríi hjá mér og ónefndum félaga, en hann er einmitt í aðalhlutverki á þessari mynd.
Án frekari málalenginga, þá bíð ég ykkur að kasta augum ykkar á þetta stórkostlega myndverk sem er hér fyrir neðan. Ekki þarf að taka fram að óritskoðuð mynd er bönnuð innan 18 ára aldurs og þar sem ég þykist vita að þetta sé fjölskylduvæn síða, þá var ákveðið að mála yfir ákveðinn hluta, bæði lesendum og svo módelinu til góða.
Hér má sjá rísandi stjörnu í íslensku samfélagi
Ég var að glugga í gegnum mitt myndarlega myndasafn nú rétt í þessu og fann eina sem ég var búinn að gleyma. Myndin er tekin á Egilsstöðum á einhverju fylleríi hjá mér og ónefndum félaga, en hann er einmitt í aðalhlutverki á þessari mynd.
Án frekari málalenginga, þá bíð ég ykkur að kasta augum ykkar á þetta stórkostlega myndverk sem er hér fyrir neðan. Ekki þarf að taka fram að óritskoðuð mynd er bönnuð innan 18 ára aldurs og þar sem ég þykist vita að þetta sé fjölskylduvæn síða, þá var ákveðið að mála yfir ákveðinn hluta, bæði lesendum og svo módelinu til góða.
Hér má sjá rísandi stjörnu í íslensku samfélagi
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli