miðvikudagur, apríl 02, 2003
Jæja, tæknin er eitthvað að stríða okkur...
Það lítur út sem að ég sé að klúðra þessu. Ég var kominn með sex í röð en þá..... Þurfti "tæknin" að fara að hafa einhverja skoðun á þessu öllu saman. Ég veit ekki hvað kom fyrir en ég var búinn (í gær 1 apríl 2003) að skrifa mikinn og fallegan texta (sem sést einmitt hér fyrir framan) sem virtist ekki koma sér til skila... í gær. En ég skrifaði hann í gær. Það þýðir víst lítið að sakast við því núna, heldur gráta Björn bónda og safna liði.... Ég vill einmitt gráta hann Bjössa, því ég er svo tilfinningalega opinskár. Jæja, nú er ég farinn að bulla. Annars lítið að frétta, er að fara í myndatöku í kvöld og svo bandý DAUÐANS. Var í handbolta í gær, náði 100% skotnýtingu, þrjú skot og þrjú mörk. Var fínn í vörninni (að mínu mati), varði nokkur skot, meðal annars með andlitinu, það var ekki gott, bara frekar vont.
Gamalt og gott rules !
Það lítur út sem að ég sé að klúðra þessu. Ég var kominn með sex í röð en þá..... Þurfti "tæknin" að fara að hafa einhverja skoðun á þessu öllu saman. Ég veit ekki hvað kom fyrir en ég var búinn (í gær 1 apríl 2003) að skrifa mikinn og fallegan texta (sem sést einmitt hér fyrir framan) sem virtist ekki koma sér til skila... í gær. En ég skrifaði hann í gær. Það þýðir víst lítið að sakast við því núna, heldur gráta Björn bónda og safna liði.... Ég vill einmitt gráta hann Bjössa, því ég er svo tilfinningalega opinskár. Jæja, nú er ég farinn að bulla. Annars lítið að frétta, er að fara í myndatöku í kvöld og svo bandý DAUÐANS. Var í handbolta í gær, náði 100% skotnýtingu, þrjú skot og þrjú mörk. Var fínn í vörninni (að mínu mati), varði nokkur skot, meðal annars með andlitinu, það var ekki gott, bara frekar vont.
Gamalt og gott rules !
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli